Afhverju að kaupa námskeið?

Margir eyða mörgum kukkutímum á netinu að leita að réttu uppeldisaðferðum fyrir hvolpinn sinn, oftast þegar vandamálið er orðið stórt þá þarf að finna leið til að laga það, en með því að byrja rétt frá grunni og vera viðbúinn öllum þeim áskorunum sem þú mátt búast við að mæta þá sparar þú bæði tíma og peninga- Skráðu þig núna!!

Horfðu á frítt vídeó neðar á síðunni - Taka á móti nýjum hvolpi

  • Lærðu á þínum tíma

    Að læra á sínum tíma og hraða er eitthvað sem hentar mörgum í dag. Óháð því hvar þú býrð og hvernig vinnutíminn þinn er, þá getur þú alltaf tekið upp þráðinn þar sem þú hættir og haldið áfram.

  • Lokaður hópur fyrir nemendur

    Þú hefur aðgang að lokuðum hóp inná vefnum okkar. Þar getur þú fengið ráð og leiðbeiningar og skoðað sölutorg með notaðar hvolpavörur. Einnig verð ég með lifandi útsendingu tvisvar sinnum í mánuði þar sem ég svara spurningum frá ykkur.

  • Afslættir Af vörum og þjónustu

    Þeir sem hafa keypt námskeið fá afslátt af næstu námskeiðum.

    Einnig mun opna vefverslun á vel völdum vörum og munu nemendur fá afslátt af þeim.

Video